24.11.2013 14:30
Ran
RAN heitir þetta skip sem strandaði í gærkvöld N af Landskróna Eða á Ålabodana milli Landskrona og Helsingborgar. Við áfengisprufu sem tekin var af skipstjóranum reyndist hann vera yfir leyfilegum mörkum og var strax handtekinn. Skipið var hlaðið korni til Bretlands. Unnið er að létta skipið og dæla allri olíu úr því áður en reynt verður að ná því á flot
RAN hér sem ERIKA H

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
RAN

© Arne Jürgens

© Arne Jürgens
RAN hér sem ERIKA H
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Damen Bergum í Bergum Hollandi 1986 sem:Wilma Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1939.0 ts, 2800.0 dwt. Loa: 58.90. m, brd 12.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 ERIKA H. - 1997 PHINI - 1999 LILIANA - 2004 DUISBURG - 2006 BEVER - 2006 RAN Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua & Barbuda
RAN hér sem ERIKA H
© Frits Olinga-Defzijl
RAN
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5910
Gestir í dag: 259
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 196003
Samtals gestir: 8403
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 23:33:52