24.11.2013 12:43
Sl vika
Það var nóg að gera hér í höfninni sl viku Þetta skip SILVER OCEAN lestaði hér 3300 ts af frosnum afurðum til útflutnings
SILVER OCEAN

© óli ragg
BÚARFOSS lestaði 1400 ts af afurðum

© óli ragg
Þessi KEY FIGHTER lestaði 3500 ts af lýsi

© óli ragg
Að lokum kom svo "mitt"skip HELGAFELL og lestaði rúm 400 ts
© óli ragg
Það voru sem sagt tæp 9000 tonn af afurðum til útflutnings sett í skip hér í Vestmannaeyjum sl viku Dálítið innlegg til þjóðarbúsins ekki satt.Þetta ætti sumt af því fólki sem býr í vissu póstnómeri í "höfuðborginni" að athuga. Fólk sem jafnvel í ræðu og riti talar niður til landsbyggðarinnar. Fólk sem þiggur stórar summur af okkur skattgreiðendum og sem heldur að peningarnir verði til í bönkum þar syðra
SILVER OCEAN
© óli ragg
BÚARFOSS lestaði 1400 ts af afurðum
© óli ragg
Þessi KEY FIGHTER lestaði 3500 ts af lýsi
© óli ragg
Að lokum kom svo "mitt"skip HELGAFELL og lestaði rúm 400 ts
Það voru sem sagt tæp 9000 tonn af afurðum til útflutnings sett í skip hér í Vestmannaeyjum sl viku Dálítið innlegg til þjóðarbúsins ekki satt.Þetta ætti sumt af því fólki sem býr í vissu póstnómeri í "höfuðborginni" að athuga. Fólk sem jafnvel í ræðu og riti talar niður til landsbyggðarinnar. Fólk sem þiggur stórar summur af okkur skattgreiðendum og sem heldur að peningarnir verði til í bönkum þar syðra
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32