26.11.2013 18:10
BIFRÖST
Hér sem ARKTOS
© Ted Ingham
Skipið
var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1969 sem ARKTOS
Fáninn var þýskur Það mældist: 975.0 ts, 1651.0 dwt. Loa: 81.00. m, brd:
13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 NIOLON - 1977 BIFROST -
1981 GEM TRANSPORTER - 1987 MUBARAK 4 Nafn sem það bar að síðustu. En
það var rifið á Gadani Beach í Pakistan 1987
ARKTOS
© PWR
© PWR
Hér sem BIFRÖST
© Atli Michelsen
Úr safni Óðins Þórs © óþekkt