Báðir havaistarnir frá Svíðþjóð eru nú lausir af sænsku landi ef svo skáldlega mætti að orði komast .Svona fór fyrir RAN og þetta er sagt nú um FRI WAVE
Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.