01.12.2013 19:59
Brúarfoss III
BRÚARFOSS III var mikið skip en ekki nærri því eins fallegur og sá númer II En Brúarfoss III er að mig minnir stærsta skip sem siglt hefur undir íslenskum fána (Ég vona að ég verði leiðréttur ef svo reynist ekki) Þessvegna er hann á síðunni hér í dag 1 des
BRÚARFOSS III

Skipið var smíðað hjá Paul Lindenau í Kiel 1978 fyrir A. Merzario á Ítalíu.13478 ts 12294 dwt, Loa:173.m brd 21,7.m.1sta nafn Merzario Persia.1986 nafni breitt í Persia. 1988 kaupir Eimskip skipið og skírir Brúarfoss. Eimskip selur skipið 1996 og fær það nafnið Vega. 1998 fær skipið nafnið Amandine og 2003 nafnið Amanda. Skipið var um skeið stærsta skip undir íslensku flaggi. Nú er þetta mikla skip ( á íslenskan mælikvarða) fór "pottana" í hinum íllræmda skipakirkjugarði Alang á Indlandi 2010

© Frits Olinga

© Tryggvi sig
Hér er BRÚARFOSS III með "bróðir" sínum LAXFOSSI V á góðum degi í Rotterdam Þegar þeir "bræður" vissulega voru stærstu skip íslenska kaupskipaflotans sáluga


© Gena Anfimov

© Gena Anfimov
Hér má sjá meira um skipið
BRÚARFOSS III
© Gunnar H Jónsson
Skipið var smíðað hjá Paul Lindenau í Kiel 1978 fyrir A. Merzario á Ítalíu.13478 ts 12294 dwt, Loa:173.m brd 21,7.m.1sta nafn Merzario Persia.1986 nafni breitt í Persia. 1988 kaupir Eimskip skipið og skírir Brúarfoss. Eimskip selur skipið 1996 og fær það nafnið Vega. 1998 fær skipið nafnið Amandine og 2003 nafnið Amanda. Skipið var um skeið stærsta skip undir íslensku flaggi. Nú er þetta mikla skip ( á íslenskan mælikvarða) fór "pottana" í hinum íllræmda skipakirkjugarði Alang á Indlandi 2010
© Frits Olinga
© Tryggvi sig
Hér er BRÚARFOSS III með "bróðir" sínum LAXFOSSI V á góðum degi í Rotterdam Þegar þeir "bræður" vissulega voru stærstu skip íslenska kaupskipaflotans sáluga
© Guðjón V
Svo fékk skipið nafnið Amanda
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
Hér má sjá meira um skipið
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30