04.12.2013 21:28
Árekstur fyrir 54 árum
SANTA ROSE
Skipið var smíðað hjá Newport News SB í Newport News USA 1958 sem: SANTA ROSA Fáninn var: USA Það mældist: 15371.0 ts, 8713.0 dwt. Loa: 177.90. m, brd 25.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: - 1990 DIAMOND ISLAND - 1992 REGENT RAINBOW - 1996 THE EMERALD - 2012 SS EMERALD Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið á hinni illræmdu Alang strönd 2012,
VALCHEM
© photoship
Skipið var smíðað hjá Sun í Chester, Pa USA 1942 sem: CALUSA Fáninn var: USA Það mældist: 10172.0 ts, 16613.0 dwt. Loa: 159.60. m, brd 20.70. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En1953 fékk það nafnið VALCHEM Nafn sem það bar síðast undir samafána En skipið var rifið í La Spezia Spáni 1961
Afleiðingar árekstursins
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
Þess ber að geta að lokum að skipstjóri farþagaskipsins Frank S Siwik var talin eiga sök á slysinu og missti hann réttindi sin Bæði skipin voru búin radar og þokulúðrar skipanna í góðu lagi Bæði skipin höfðu séð i hitt í radarnum fyrir áreksturinn en Siwik fylgdist lítið sem ekkert með hinu skipinu í sínum radar en fylgdist þess meir með hljóðmerkjum frá því
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32