04.12.2013 17:21
Laura
SS LAURA var í Íslandssiglingum í 28 ár Það var eign "Det Forenede D/S A/S" Skipstjóri var Gottfedsen. Svo var það 16 mars 1910 að skipið strandaði í miklu hríðarveðri við Skagaströnd Þrátt fyrir nokkrar tilraunir björgunarskipsins Geirs náðist það ekki á flot aftur
LAURA á strandstað 1910

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Þarna er björgunarskipið Geir komið á staðinn

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Laura

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Björgunarskipið Geir

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
LAURA á strandstað 1910
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Danmörk 1882 sem:Laura Fáninn var:danskur Það mældist: 1049.0 ts, Meira hef ég ekki fundið um skipið En allar upplýsingar um það eru vel þegnar
Þarna er björgunarskipið Geir komið á staðinn
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Laura
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Björgunarskipið Geir
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Seebeck Shiffværft Geestermunde Þýskalandi 1909 sem: GEIR Fáninn var: danskur Það mældist: 319.0 ts,. Loa: 42.0. m, brd 7.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og sama fána: Skipið rakst á tundurdufl og sökk skammt utan við Casablanca Marakkó 02-02 1943
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2141
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254771
Samtals gestir: 10923
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:13:00