05.12.2013 14:29
Akranes og Skógafoss
Flutningaskip undir Íslenskum fána eru eiginlega ekki til lengur Og þau sem einusinni voru það eru óðum að týna tölunni Tvö af þeim voru að fara í pottana nýlega Annað skipið "toppaði"íslenska farskipaflotan einu sinni.Það var smíðað hjá
Lurssen SY Vegesack Þýskalandi 1970 sem Brinknes.Fáninn var þýskur Það
mældist 4179.ts 6670 dwt. Loa:111.0 m brd 17.10 m 1974 er skipið lengt upp í Lg 123.2 m Loa, Og mældist eftir það 4594.0 ts og 7511.0 dwt 1973 fær það nafnið
Midiboy,1977 nafnið Fossnes Ísskip (dótturfyrirtæki Nesskip) kaupir
skipið 1981 og skírir Akranes.Í eigu þess varð skipið eitt af
víðförlasta skipi íslenska flotans.Fór m.a 1 hring umhverfis
jörðina.Skipið er selt 1995 og fær nafnið Villach 2002 fær það nafnið
Meltem og 2002 Meltem G 2004 Eltem Nafn sem það bar síðast undir íflaggi Comoros En skipið var rifið í Tyrkland nú í september
úr mínum fórum@ókunnur

@ Wil Wejster

@ Wil Wejster
Hitt skipið hét Skógarfoss hérlendis
Hér er skipið á útleið frá Fredrikstad, Noregi 1988

Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1979 sem: KALYMNOS Fáninn var: þýskur Það mældist: 3722.0 ts, 5840.0 dwt. Loa: 110.00. m, brd 16.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1981 OSTEBAY - 1985 SKOGAFOSS - 1998 MAERSK GEORGETOWN - 1999 SKOGAFOSS - 1999 BOUGAINVILLA - 2008 OCEAN CARRIER - 2012 MUJUR 3 Nafn sem það bar síðast undir fána En það var rifið í Xinhui,Kína 2012
Hér í New York 1993 sem SKÓGAFOSS


@ Wil Wejster
@ Wil Wejster
Hitt skipið hét Skógarfoss hérlendis
Hér er skipið á útleið frá Fredrikstad, Noregi 1988

© daggern
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1979 sem: KALYMNOS Fáninn var: þýskur Það mældist: 3722.0 ts, 5840.0 dwt. Loa: 110.00. m, brd 16.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1981 OSTEBAY - 1985 SKOGAFOSS - 1998 MAERSK GEORGETOWN - 1999 SKOGAFOSS - 1999 BOUGAINVILLA - 2008 OCEAN CARRIER - 2012 MUJUR 3 Nafn sem það bar síðast undir fána En það var rifið í Xinhui,Kína 2012
Hér í New York 1993 sem SKÓGAFOSS

© eimskip
Hér sem MUJUR 3
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32