06.12.2013 16:55
Bjarni Ólafs og Akurey
Við létum eða réttara sagt Íslanska ríkið lét smíða að mig minnir 56 svokallaða "Nýsköpunartogara" sem dreyfðust um landið Komu þessi skip á árunum 1947-1952. Einn þeirra féll í skaut Akurnesinga sem skírðu hann BJARNI ÓLAFSSON Eftir þekktum skipstjóra af Skaganum sem drukknaði svo slysalega eiginlega í flæðarmálinu þar 19/2 1939 Hér eru tvö dæmi um hvernig norðmenn og fl nýttu sér þessi skip sem við létum ryðga niður
BJARNI ÓLAFSSON Þarna komin með einkennistafina RE 401 Eftir að Blakkur H/F í Reykjavík keypti hann 1964
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Lewis, John í Aberdeen Scotlandi sem: BJARNI ÓLAFSSON Fáninn var:íslenskur Það mældist:661.0 ts, Loa: 59.00. m, brd 9.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1967 HAAKON HANSEN - 1972 EIDSFJORD - 1990 GANGSTAD JR. - 1993 LIAFJELL - 2001 LIA Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En skipið var rifið á Indlandi 2003
Hér sem EIDSFJORD
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
Í sept 1952 kaupa Skagamenn annan togara AKUREY RE 95
Hér sést AKUREY koma í fyrsta sinn í nýja heimahöfn Akranes með einkennisstafina AK 77 í júlí 1952
Úr mínum fórum © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Cook, Welton & Gemmell í Beverley sem: AKUREY Fáninn var:íslenskur Það mældist:654.0 ts, Loa: 59.40. m, brd 9.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1968 AKEROY - 1968 PETREL - 1976 PETREL V - 1999 CAPE HARRISON - 2002 CALEDONIA Nafn sem það ber enn undir canadískum fána
Svona leit hún út eftir að norðmenn fóru höndum um hana. Hér sem PETREL
Svonalítur skipið út i dag í dag