09.12.2013 17:12
Vesta
Vesta hét skip sem var í siglingum til og frá Íslandi og í strandferðum við landið Skipstjórinn Godtfredsen var þaulvanur Íslandssiglingum Hafði siglt án óhappa í tugi ára Svo skeður það kannske á broti úr sekúndu. Skipið rekst á sker í blindbyl og gat kemur á það. Godtfredsen skipstjóri tekur ákvörðun um að sigla því á land til að koma í veg fyrir að það sykki. Þetta skeði þ 17-02-1913 Björgunarskipið GEIR náði skipinu aftur á flot þ 31-03-1913. Ekki svo mikið skemmdu að því sem ég kemst næst Í Sjóferðasögum T. Júlíusar Júlínussonar (skrifuðum af Ásgeir Jakobssyni og komu út 1968) segir Júlíus sem þekkti Godtfredsen persónulega að gamli maðurinn hefði tekið þessu svo að hann varð aldrei sami maður. Missti heilsuna og dó svo nokkrum árum seinna
Hér er VESTA á Reykjafirði. Út af Kúvík hinum gamla verslunarstað á Ströndum

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VESTA á Seyðisfirði

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Yfirmenn á VESTU Eigum við að giska á að Godtfredsen sé sá sem situr lengst til h ??


© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VESTA á strandstað
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er VESTA á Reykjafirði. Út af Kúvík hinum gamla verslunarstað á Ströndum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Palmers í Jarrow Bretlandi 1889 sem VESTA Fáninn var: danskur Það mældist:1030.0 ts, 730.0 dwt Loa: 68.30. m, brd 9.10. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fána En þ 16-07-1917 var skipið skotið niður 110.0 sml S af Sumba í Færeyjum 5 skipverjar: yfirvélstjóri, bryti. kyndari og 2 hásetar lætu lífið Allt danir
VESTA á Seyðisfirði
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Yfirmenn á VESTU Eigum við að giska á að Godtfredsen sé sá sem situr lengst til h ??
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VESTA í Stykkishólmi ?
VESTA í Stykkishólmi ?
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
VESTA á strandstað
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 838
Gestir í dag: 295
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197048
Samtals gestir: 8706
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 15:26:30