16.12.2013 19:46
MORMACPENN
MORMACPENN hét hann þessi sem á sínum tíma "ruddi"niður nyrðri hafnarvitanum í innsiglingunni í Reykjavík Atvikið átti sér stað þ 21 nóv 1954

© photoship
MORMACPENN

© photoship
Svona sagði Mogginn frá atvikinu þ 23 nóv 1954

MORMACPENN

© photoship
Ég man eftir þessum atburði Ég var þá byrjaður á Eldborginni. Og við lágum í Reykjavíkurhöfn og heyrðum skruðningana þegar skipið rakst á.
© photoship
Skipið var smíðað hjá Ingalls í Pascagoula USA 1946 sem MORMACPENN Fáninn var: USA Það mældist: 7909.0 ts, 12979.0 dwt Loa:n 150.00. m, brd 21.20. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum:En 1971 fékk það nafnið SILVER LARK Nafn sem það bar síðast undir sama fána. En skipið var rifið á Taivan1972
MORMACPENN
© photoship
Svona sagði Mogginn frá atvikinu þ 23 nóv 1954

MORMACPENN
© photoship
Ég man eftir þessum atburði Ég var þá byrjaður á Eldborginni. Og við lágum í Reykjavíkurhöfn og heyrðum skruðningana þegar skipið rakst á.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32