19.12.2013 16:55
Eimskipafélag Íslands
Eftir ca 28 daga eru 100 ár síðan stofnað var í Reykjavík félag sem fékk nafnið Eimskipafélag íslands h/f. Eins furðulegt og það kann að hljóma komu tveir danir mikið við sögu um stofnun þess. Þeir Thor Jensem og Emil Nielsen. En sá síðarnefndi varð fyrsti framkvæmdastjóri nýja félagsins

Á 20 ára afmæli kom þetta fram um þróun skipastóls félagsins 1915. Tvö skip 2300 dwt 1921 Þrjú skip 4800 dwt 1927 Fjögur skip 6300 dwt 1928 Fimm skip 7400 dwt. 1930 sex skip 9400 dwt Fjögur skip sem þá voru í notkun hjá félaginu lét það byggja Gullfoss.1915 Goðafoss 1921 Brúarfoss 1927 og Dettifoss 1930. Tvo af skipunum sem í notkun voru hafði félagið keypt notuð. Lagarfoss 1917 og Selfoss 1928 En félagið hafði gert skipið út fyrir Landsjóð frá 1917
Skip og skipstjórar þeirra voru 1934 þessi
SigurðurPétursson

Skip hans GULLFOSS I

Mynd úr mínum fórum © ókunnur
Jón Eríksson

Skip hans LAGARFOSS I

Mynd úr mínum fórum © ókunnur


Skip hans Selfoss
Mynd úr mínum fórum © ókunnur
Einar Stefánsson

Skip hans DETTIFOSS I

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mannamyndir skannaði ég úr gömlum bókum
Á 20 ára afmæli kom þetta fram um þróun skipastóls félagsins 1915. Tvö skip 2300 dwt 1921 Þrjú skip 4800 dwt 1927 Fjögur skip 6300 dwt 1928 Fimm skip 7400 dwt. 1930 sex skip 9400 dwt Fjögur skip sem þá voru í notkun hjá félaginu lét það byggja Gullfoss.1915 Goðafoss 1921 Brúarfoss 1927 og Dettifoss 1930. Tvo af skipunum sem í notkun voru hafði félagið keypt notuð. Lagarfoss 1917 og Selfoss 1928 En félagið hafði gert skipið út fyrir Landsjóð frá 1917
Skip og skipstjórar þeirra voru 1934 þessi
SigurðurPétursson
Skip hans GULLFOSS I
Mynd úr mínum fórum © ókunnur
Jón Eríksson
Skip hans LAGARFOSS I
Mynd úr mínum fórum © ókunnur
Pétur Björnsson

Skip hans Goðafoss

©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Júlíus Júníusson

Skip hans BRÚARFOSS

Mynd úr mínum fórum © ókunnur
Skip hans BRÚARFOSS
Mynd úr mínum fórum © ókunnur
Skip hans Selfoss
Einar Stefánsson
Skip hans DETTIFOSS I
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mannamyndir skannaði ég úr gömlum bókum
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32