20.12.2013 19:34
Hermóður
Í þessari upprifjun á uppbyggingu íslenska kaupskipaflotans eftir WW 2 gleymdi ég þessu litla skipi sem svo sannarlega tilheyrði honum Hermóður II Sem kom til landsins nokkrum dögum fyrr en Foldin
Svona sagði Morgunblaðið frá komu skipsins 12 nóv 1947

Guðni Sigmundsson Thorlacius hafði marga fjöruna sopið hvað sjómennsku varðaði Hann var í fríi þegar skipið fórst


Úr safni Sjómannadagsráðs © ókunnur
Hermóður var smíðaður hjá Finnboda Varf í Stockholm Svíþjóð fyrir Ríkissjóð Íslands Það mældist: 209.0 ts, Loa: 34.0. m, brd: 7.03. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni En það fórst við Stafnes í ofviðri 18 febrúar 1959

Skannað úr bók © ókunnur

Skannað úr bók © ókunnur
Svona sagði Morgunblaðið frá komu skipsins 12 nóv 1947
Guðni Sigmundsson Thorlacius hafði marga fjöruna sopið hvað sjómennsku varðaði Hann var í fríi þegar skipið fórst
Úr safni Sjómannadagsráðs © ókunnur
Hermóður var smíðaður hjá Finnboda Varf í Stockholm Svíþjóð fyrir Ríkissjóð Íslands Það mældist: 209.0 ts, Loa: 34.0. m, brd: 7.03. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni En það fórst við Stafnes í ofviðri 18 febrúar 1959
Skannað úr bók © ókunnur
Skannað úr bók © ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2399
Gestir í dag: 155
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 255029
Samtals gestir: 10935
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 16:35:30