21.12.2013 23:46
Dettifoss II
© Tryggvi Sig
DETTIFOSS II var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1949 fyrir Eimskipafélag Íslands Skipið mældist: 2918.0 ts 2700.0 dwt. Loa: 94.60 m brd: 14.10,m .Eimskipafélagið selur skipið Carlos A.Go Thong & Co á Philipseyjum 1969 og fær það nafnið DON SULPICIO og 1976 DON CARLOS GOTHONG sömu eigendur. Skipinu hvolfdi í höfnina í Cebu 12.10.1978
Hér er skipið í smíðum
©Handels- og Søfartsmuseet.dk
©Handels- og Søfartsmuseet.dk
©Handels- og Søfartsmuseet.dk
Jón Eiríksson færði DETTIFOSS II heim nýjanDETTIFOSS II
© Malcom Cranfield Shipsnostalgia
© photoship
© photoship