23.12.2013 22:28
GUSTAV BEHRMANN
Um miðjan október 1980 tók Hafskip þýskt skip GUSTAV BEHRMANN á leigu til Ameríku siglinga. Skipið sem tók 208 teu var þriggja ára gamallt
Hér sem DALHEM

© Andreas Spörri

© Pilot Frans

© Pilot Frans
Hér sem VENTO DI PONENTE

© Jose Miralles
Þann 12-12-1995 var skipið sem þá bar nafnið SABINE D á siglingu í Kílarskurði Vildi þá ekki betur til en svo að stýrisvélin bilaði snögglega og sveigði skipið þvert fyrir annar skip BALTIC SHAMP sem hreinhega sökkti því. Hér er meira að sjá
um SABINE D á hliðinni í Skurðinum En myndirnar tók Hans Westhoff En skipinu var bjargað og gert við það og sigli það í dag undir fána Tanzaníu
Hér sem DALHEM
© Andreas Spörri
Skipið var smíðað hjá Norderwerft í Hamburg (skrokkur) fullgert hjá Sietas, Neuenfelde 1977 sem: GUSTAV BEHRMANN Fáninn
var: þýskur Það mældist: 999.0 ts, 2939.0 dwt. Loa:88.40.m, brd 15.50. m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP TWO - 1979
GUSTAV BEHRMANN - 1989 SABINE D. - 1996 DALHEM - 2006 VENTO DI PONENTE
Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaníu
Hér sem DALHEM
© Andreas Spörri
© Pilot Frans
© Pilot Frans
Hér sem VENTO DI PONENTE
© Jose Miralles
Þann 12-12-1995 var skipið sem þá bar nafnið SABINE D á siglingu í Kílarskurði Vildi þá ekki betur til en svo að stýrisvélin bilaði snögglega og sveigði skipið þvert fyrir annar skip BALTIC SHAMP sem hreinhega sökkti því. Hér er meira að sjá
um SABINE D á hliðinni í Skurðinum En myndirnar tók Hans Westhoff En skipinu var bjargað og gert við það og sigli það í dag undir fána Tanzaníu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196715
Samtals gestir: 8489
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:00:03