28.12.2013 13:22
NOUR-M
Þetta skip sem í upphafi hét ANNE METTE lenti í klandri við grísk yfirvöld um daginn en skipið var tekið af þeim og fært til hafnar í Rodos vegna gruns um ólöglegan vopnaflutning til Sýrlands Um borð fundust 56 gámar af skotfærum og 20,000 Kalashnikov rifflar Og svo má segja að náttúran hafi tekip málið í sínar hendur og komið skipinu hreinlega fyrir "kattarnef" Hérna má sjá byrjunina Svo meira hérna Og endirinn er svo hérna
Hér sem ANNE METTE.

© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibs í Svendborg Danmörk 1972 sem ANNE METTE Fáninn var: danskur Það mældist: 499.0 ts, 1405.0 dwt Loa: 75.40. m, brd 12.90 m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1984 SILVANA - 1991 SEA TRADER - 1994 VASILIS -1997 AGNES - 2001 ATHOS - 2004 SEA HOPE III - 2005 MR.LULU - 2007 NOUR-M. Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone
ANNE METTE

© Peter William Robinson
Hér sem NOUR-M.

© Mahmoud shd
Hér sem ANNE METTE.
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibs í Svendborg Danmörk 1972 sem ANNE METTE Fáninn var: danskur Það mældist: 499.0 ts, 1405.0 dwt Loa: 75.40. m, brd 12.90 m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1984 SILVANA - 1991 SEA TRADER - 1994 VASILIS -1997 AGNES - 2001 ATHOS - 2004 SEA HOPE III - 2005 MR.LULU - 2007 NOUR-M. Nafn sem það bar síðast undir fána Sierra Leone
ANNE METTE
© Peter William Robinson
Hér sem NOUR-M.
© Mahmoud shd
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51