30.12.2013 19:47
Skeljungur I og hvalurinn
Fyrsta afturbyggða flutningaskipið sem smíðað var fyrir íslendinga var Skeljungur I
SKELJUNGUR

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
En hann var smíðaður í Amsterdam 1928 fyrir Olíusöluna í Reykjavík.Skipið mældist 147.0 ts. 218 dwt Loa; 33,50 m brd; 6.80 m 1934 er skipið lengt og mældist nú 177.0 ts 247,0 dwt Loa:36.99 m,1932 hafði Shell í Skildinganesi keypt skipið. Skipið skipar þann sess í skipasögu Íslands að vera fyrsta afturbyggða kaupskipið sem byggt var fyrir Íslendinga og einnig fyrsta tankskipið En endalok skipsins urðu að 1947 var hann seldur Grana h/f á Hjalteyri sem breytti því í síldveiðiskip. Skipið sökk sama ár á síldarmiðunum fyrir Norðurlandi
SKELJUNGUR I

© Sigurgeir B Halldórsson

Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Og hérna er skemmtileg saga úr Víðir þ 19-10-1934 En Víðir var vikublað sem gefið var út í Vestmannaeyjum á sínum tíma

SKELJUNGUR
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
En hann var smíðaður í Amsterdam 1928 fyrir Olíusöluna í Reykjavík.Skipið mældist 147.0 ts. 218 dwt Loa; 33,50 m brd; 6.80 m 1934 er skipið lengt og mældist nú 177.0 ts 247,0 dwt Loa:36.99 m,1932 hafði Shell í Skildinganesi keypt skipið. Skipið skipar þann sess í skipasögu Íslands að vera fyrsta afturbyggða kaupskipið sem byggt var fyrir Íslendinga og einnig fyrsta tankskipið En endalok skipsins urðu að 1947 var hann seldur Grana h/f á Hjalteyri sem breytti því í síldveiðiskip. Skipið sökk sama ár á síldarmiðunum fyrir Norðurlandi
SKELJUNGUR I
© Sigurgeir B Halldórsson
Mynd úr mínum fórum © óþekktu
Og hérna er skemmtileg saga úr Víðir þ 19-10-1934 En Víðir var vikublað sem gefið var út í Vestmannaeyjum á sínum tíma
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53