02.01.2014 22:43
Leiguskip Skipadeildar SÍS 1954
1954 var Skipadeild SÍS með þessi þrjú skip á sínum snærum m.a.
SKANSEODDE

© Rui Amaro

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Jan var líka á vegum SÍS
Hér sem KATJA LAU

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lloyd Royal Belge í Whiteinch, Bretlandi 1920 sem CATALONIER Fáninn var:belgískur Það mældist: .999.0 ts, 1208.0 dwt Loa: 73.10. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1922 CARMEN - 1941 KATJA - 1942 KATJA LAU - 1948 KATJA DAN - 1952 JAN - 1963 NIKOS - 1966 LUISA Nafn sem það bar síðast undir grískum fánaEn skipið var rifið í Frakklandi 1969
Hér sem KATJA DAN

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem JAN

© Peter William Robinson
Ég tel mig muna þetta skip í Borgarnesi ásamt REYKJANESI hans Jóns Oddsonar Það var sérstök lykt af þessum "koladöllum" sennilega af öskunni
Svo var Skipadeildin með SINE BOYE á sínum snærum um þetta leiti
Hér sem MALVA

© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Lödöse Varf í Lödöse Svíþjóð 1925 sem MALVA Fáninn var: sænskur Það mældist: 322.0 ts, .519.0 dwt Loa: 46.20. m, brd 8.60. m Skipið gekk aðein undir tveim nöfnum en 1951 fékk það nafnið SINE BOYE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið á Masnedø Danmörk 1969
Sine Boye
SKANSEODDE
© Rui Amaro
Skipið var smíðað hjá Howaldtswerke Kiel Þýskalandi 1905 sem ALEXANDRA Fáninn var: þýskur Það mældist:630.0 ts, 720.0 dwt Loa:n 59.30. m, brd 9.20. m Skipið gekk
undir þessum nöfnum: 1917 BUKI -1918 ALEXANDRA - 1948 SKANSEODDE - 1968
ELEFTHERIA - 1971 HOPE 1971 MARKELL1974 MARIA SIGMA Nafn sem það bar
síðast undir grískum fána Diselvél var sett í skipið 1954 Það kviknaði í
skipinu 21-08 1974 3 sml út af Tripoli Líbíu. Þvi var siglt á land og
eldurinn slokktur. Í febr.1980 var flakið dregið út og því sökkt
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Jan var líka á vegum SÍS
Hér sem KATJA LAU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lloyd Royal Belge í Whiteinch, Bretlandi 1920 sem CATALONIER Fáninn var:belgískur Það mældist: .999.0 ts, 1208.0 dwt Loa: 73.10. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1922 CARMEN - 1941 KATJA - 1942 KATJA LAU - 1948 KATJA DAN - 1952 JAN - 1963 NIKOS - 1966 LUISA Nafn sem það bar síðast undir grískum fánaEn skipið var rifið í Frakklandi 1969
Hér sem KATJA DAN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem JAN
© Peter William Robinson
Ég tel mig muna þetta skip í Borgarnesi ásamt REYKJANESI hans Jóns Oddsonar Það var sérstök lykt af þessum "koladöllum" sennilega af öskunni
Svo var Skipadeildin með SINE BOYE á sínum snærum um þetta leiti
Hér sem MALVA
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Lödöse Varf í Lödöse Svíþjóð 1925 sem MALVA Fáninn var: sænskur Það mældist: 322.0 ts, .519.0 dwt Loa: 46.20. m, brd 8.60. m Skipið gekk aðein undir tveim nöfnum en 1951 fékk það nafnið SINE BOYE Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið á Masnedø Danmörk 1969
Sine Boye
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32