04.01.2014 08:59
Upphaf skipareksturs SÍS
Kristján Ólafsson forstöðumaður Skiparekstrardeild Samskipa hefur tekið saman ýmis gögn varðandi sögu skipareksturst Sambands Íslenskra Samvinnufélaga og seinna Samskip. Kristján sýndi mér þann velvilja að hleypa mér í þessi gögn. Mun ég sýna hér á næstunni búta úr þessum viðamiklu gögnum hans Ég byrja á byrjunninni og gef Kristjáni orðið:" Samband ísl. Samvinnufélaga (SÍS) sem var stofnað árið 1902 og var í eigu kaupfélagana í landinu, hafði með höndum mikin inn- og útflutningur. Á þessum árum voru oft á tíðum hin ýmsu kaupfélög með skip í förum, í sumum tilfellum voru þau með eignarhald á þessum skipum beint og óbeint gegnum erlend samvinnufélög. Til að mynda átti Sambandið vöruflutningaskip sem skráð var í Svíðþjóð og hét Bláfell á árunum kringum 1950 og var í vöruflutningum milli Íslands og Evrópu.
BLÁFELL þar voru erlendir skipstjórar En oft voru þar íslenskir stm og vélstj.


Og meðal stm á BLÁFELLI var Ásmundur Guðmundsson (1929-2012)

Árið 1946 ákvað Sambandið að hefja rekstur eigin skipa og keypti skip sem var í smíðum á Ítalíu og nefnt var Hvassafell. Og síðar eða árið 1949 lét Sambandið smíða annað skip fyrir sig í Svíðþjóð og sem nefnt var Arnarfell og 1951 var frystiskip einnig smíðað og nefnt Jökulfell.
HVASSAFELL Kom 1946

© söhistoriska museum se
Þeir stjórnuðu HVASSAFELLI í fyrstu
Gísli Jónsson Eyland skipstjóri ( 1886-1972)
Ásgeir Árnason yfirvélstjóri (1904-1976)

ARNARFELL Kom nýtt 1949
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Því stjórnuðu fyrst
Sverrir Þór skipstjóri (1914-1990)

Emil G Pétursson yfirvélstjóri (1904-1990)

JÖKULFELL Kom svo nýtt 1951

© Peter William Robinson
Skipinu stjórnuðu fyrst :
Guðni Jónsson skipstjóri (1915-1979)

Óskar Valdimarsson yfirvélstóri (1912-2010)

Það var svo 1952 að Sambandið stofnaði sérstaka deild um rekstur skipa félagsins og var nefnd "Skipadeild Sambandsins". Frh
BLÁFELL þar voru erlendir skipstjórar En oft voru þar íslenskir stm og vélstj.
© söhistoriska museum
Og meðal stm á BLÁFELLI var Ásmundur Guðmundsson (1929-2012)
Árið 1946 ákvað Sambandið að hefja rekstur eigin skipa og keypti skip sem var í smíðum á Ítalíu og nefnt var Hvassafell. Og síðar eða árið 1949 lét Sambandið smíða annað skip fyrir sig í Svíðþjóð og sem nefnt var Arnarfell og 1951 var frystiskip einnig smíðað og nefnt Jökulfell.
HVASSAFELL Kom 1946

© söhistoriska museum se
Þeir stjórnuðu HVASSAFELLI í fyrstu
Gísli Jónsson Eyland skipstjóri ( 1886-1972)
Ásgeir Árnason yfirvélstjóri (1904-1976)
ARNARFELL Kom nýtt 1949
Því stjórnuðu fyrst
Sverrir Þór skipstjóri (1914-1990)
Emil G Pétursson yfirvélstjóri (1904-1990)
JÖKULFELL Kom svo nýtt 1951
© Peter William Robinson
Skipinu stjórnuðu fyrst :
Guðni Jónsson skipstjóri (1915-1979)
Óskar Valdimarsson yfirvélstóri (1912-2010)
Það var svo 1952 að Sambandið stofnaði sérstaka deild um rekstur skipa félagsins og var nefnd "Skipadeild Sambandsins". Frh
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32