06.01.2014 12:34
Vestlandia
Eitthvað á þessa leið var frétt Bylgunnar í hádeginu í dag:
"Ellefu manna áhöfn á þrettánhundruð tonna erlendu flutningaskipi, sem er á leið hingað til lands frá Grænlandi, hefur barist á móti stórviðri vestur af landinu sólarhringum saman og í þrjá sólarhringa miðaði skipinu nánast ekki neitt áleiðis.
Nú undir morgun var skipið komið upp undir Garðskaga og ætlaði skipstjórinn að halda til Helguvíkur, en ákvörðunarstaður átti að vera Sandgerði.Áhöfnin er væntanlega orðin út keyrð á volkinu, en skipið á að lesta refafóður og flytja það til meginlandsins. Ekki er vitað til þess að nokkurn skipverja hafi sakað" Tilv lýkur Skipið er VESTLANDIA.
Hér sem GREEN IGLOO

© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1983 sem: VESTLANDIA Fáninn var:danskur? Það mældist: 1072.0 ts, 1525.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 FRIO SKAGEN - 1996 GREEN IGLOO -2006 VESTLANDIA Nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
Hér sem GREEN IGLOO

© Frode Adolfsen
Hér sem VESTLANDIA
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
"Ellefu manna áhöfn á þrettánhundruð tonna erlendu flutningaskipi, sem er á leið hingað til lands frá Grænlandi, hefur barist á móti stórviðri vestur af landinu sólarhringum saman og í þrjá sólarhringa miðaði skipinu nánast ekki neitt áleiðis.
Nú undir morgun var skipið komið upp undir Garðskaga og ætlaði skipstjórinn að halda til Helguvíkur, en ákvörðunarstaður átti að vera Sandgerði.Áhöfnin er væntanlega orðin út keyrð á volkinu, en skipið á að lesta refafóður og flytja það til meginlandsins. Ekki er vitað til þess að nokkurn skipverja hafi sakað" Tilv lýkur Skipið er VESTLANDIA.
Hér sem GREEN IGLOO
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1983 sem: VESTLANDIA Fáninn var:danskur? Það mældist: 1072.0 ts, 1525.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 FRIO SKAGEN - 1996 GREEN IGLOO -2006 VESTLANDIA Nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
Hér sem GREEN IGLOO
© Frode Adolfsen
Hér sem VESTLANDIA
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32