09.01.2014 17:31
Cyprus Cement
Stundum gengur allt á afturfótunum hjá mönnum Hér er eitt dæmi um hvernig getur farið ef allt gengur ekki eftir sem skildi Beljurnar sem sjást fyrst hafa ekkert með málið að gera En sementflutningaskipið sést þarna yfirgefa höfnina í Levanger í Þrándheimsfirðinum í Noregi þ 06-07-2013
CYPRUS CEMENT

© Folke Österman

© Folke Österman

© Folke Österman

© Folke Österman

© Folke Österman
CYPRUS CEMENT
© Folke Österman
Skipið var smíðað hjá Damen Galat í Rúmeníu (skrokkur) fullgerður hjá Marmara Tersanesi, Yarimca Tyrklandi 2002 sem:PROKOPIY GALUSHIN Fáninn var: rússneskur Það mældist: 3701.0 ts, 4555.0 dwt. Loa: 97.00. m, brd 17.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2002 BATI EM 2005 CYPRUS CEMENT Nafn sem það ber í dag undir Bahama fána
CYPRUS CEMENT
© Folke Österman
© Folke Österman
© Folke Österman
© Folke Österman
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32