13.01.2014 21:04
Upphaf Skipareksturs SÍS 5
aEkki er hægt að tala um skref þegar næsta skip Skipadeildar SÍS kom til landsins Það var mikið stökk Hamrafellið kom til Reykjavíkur 11 des 1956 Svona leit forsíða Tímans úr þriðjudaginn 13 des það ár.

Ég get ekki betur séð en Aðalbjörgin gamla sé þarna að koma úr róðri. Og Magni liggur utan á HAMRAFELLI þarna að aftan Það er töluverður stærðar munur á þessum þrem skipum
HAMRAFELL

@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Skipið var smíðað hjá Deutsche Werft í Finkenwarder Þýskalandi fyrir Cia de Nav Martora SA í Panama City sem Mostank Flaggið auðvita Panama. Það mældist 11349.0 ts 16730.0 dwt. Loa: 167.00 m brd: 20.80 m. 1955 er skipið selt A/S Mosvold Sg Co í Farsund Noregi 1956 kaupir Skipadeild SÍS skipið og gefur því nafnið Hamrafell Það var selt The Shipping Corp of India Ltd Bombay Indlandi 1966 og fékk nafnið Desh Alok Skipið var svo rifið í Bombay 1974.
Hér sem MOSTANK
© photoship
Hér sem Hamrafell

Úr safni Óskars Franz © óþekktur
Sverrir Þór stýrði skipinu fyrst

Og enn var það Ásgeir Árnason sem stýrði vélarúmminu

HAMRAFELL

Úr safni Óskars Franz © óþekktur
© Sjohistorie.no
Ég get ekki betur séð en Aðalbjörgin gamla sé þarna að koma úr róðri. Og Magni liggur utan á HAMRAFELLI þarna að aftan Það er töluverður stærðar munur á þessum þrem skipum
HAMRAFELL
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Skipið var smíðað hjá Deutsche Werft í Finkenwarder Þýskalandi fyrir Cia de Nav Martora SA í Panama City sem Mostank Flaggið auðvita Panama. Það mældist 11349.0 ts 16730.0 dwt. Loa: 167.00 m brd: 20.80 m. 1955 er skipið selt A/S Mosvold Sg Co í Farsund Noregi 1956 kaupir Skipadeild SÍS skipið og gefur því nafnið Hamrafell Það var selt The Shipping Corp of India Ltd Bombay Indlandi 1966 og fékk nafnið Desh Alok Skipið var svo rifið í Bombay 1974.
Hér sem MOSTANK
Hér sem Hamrafell

Úr safni Óskars Franz © óþekktur
Sverrir Þór stýrði skipinu fyrst
Og enn var það Ásgeir Árnason sem stýrði vélarúmminu
HAMRAFELL

Úr safni Óskars Franz © óþekktur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32