14.01.2014 16:10

Upphaf Skipareksturs SÍS 6

Svo liðu sex ár þar til Samvinnumenn láta næst til sín taka Þá fengu þeir nýtt olíuskip STAPAFELL Svona sagði Mogginn frá komu skipsins til heimahafnar
sinnar Keflavík 12 nóv 1962


 
STAPAFELL


                                                                                   úr safni Samskipa © ókunnur

Skipið var byggt hjá  Kremer Sohn í Elmshorn þýskalandi 1962 sem Stapafell  Fáninn var íslenskur Það mældist:  895.0 ts, 1144.0 dwt. Loa: 63.30. m, brd: 9.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1978 MARK VIII - 1985 PRIMA - 1987 AGIA THALASSINI - 1989 PANAGIA SPILIANI - 1991 LUCKY S. Nafn sem það bar síðast undir fána Panama En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum nú um skipið "No Longer updated by (LRF) IHSF (since 09-08-2010)" Síðasti rekstraraðilinn virðist hafa verið grískur


Arnór Gíslason stjórnaði STAPAFELLI í fyrstu



Og Gunnar Þorsteinsson stjórnaði í vélarrúmmi




STAPAFELL


                                                                                úr safni Samskipa © ókunnur
Þess ber að geta að Stapafell er sennilega fyrsta skipið sem Óttar Karlsson skipaverkfræðingur kemur að hönnun á hjá Skipadeildinni. En hann kom heim með Helgafelli að námi loknu í Svíþjóð 1954 og gerðist starfsmaður hjá Skipadeild SÍS

                                                                                úr safni Samskipa © ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 268
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196478
Samtals gestir: 8430
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 00:39:32
clockhere