20.01.2014 16:16
Upphaf Skipareksturs SÍS 8
Hér er Litlafell sem Sioux
© Hans-Wilhelm Delfs
Skipið sem var byggt hjá Lindenau GmbH,Schiffsvert & Maschinefabrik. Sem Sioux Skipið mældist:886 ts. Loa:6118.m brd:9.84.m. Skipadeild SÍS kaupir skipið 1971. Það selur svo skipið 1982 Þyrli h/f ( Sigurður Markússon skipstj.)í Reykjavík og fær það nafnið Þyrill Skipið svo selt Olíuskipum h/f í Reykjavík 1984 og fær skipið nafnið Vaka.Seinna það ár var skipinu lagt það það svo selt úr landi1990 ? Þar fær það eftritalin nöfn1990:Tarina 1997 Ramona og 1999 HalmiaNafn sem það bar til enda undir sænskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú:"No Longer updated by (LRF) IHSF (since 24-01-2012)
Skipinu stjórnaði í fyrstu öðlingurinn og dugnaðarforkurinn Ásmundur Guðmundsson
Með Jón Guðmundsson bróðir sinn sem yfirvélstjóra
Sioux
Hér sem Litlafell © Hawkey01 Shipsnostalgia
@ Graham Moore.
Hér sem Vaka © yvon Perchoc
© Quasider Sea the ship
© Quasider Sea the ship
© Capt.Jan Melchers
© Andreas Spörri
Hér sem Halmia Nafnið sem skipið bar síðast
Ekki vissi ég að þeir hefðu verið bræður Ásmundur skipstj.og Jón vélstj á Litlafelli En vinur minn Sverrir Hannesson stóð vaktina vel og benti mér á það.Ég þakka Sverri kærlega fyrir ábendinguna