21.01.2014 17:28
Skiparekstur SÍS frh 2 Dí
Nú varð hlé á nýbyggingum hjá Skipadeild SÍS. Eftir að Dísarfell I var selt 1972 var þetta skip sem þá hét LENE NIELSEN keypt 1973 og skírt DÍSARFELL Það kom til sinnar fyrstu hafnar hérlendist með því nafni sem var Vopnafjörður þ 19 mars 1973
Hér sem LENE NIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem:LENE NIELSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 1183.0 ts, 2165.0 dwt. Loa: 70.40. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 DISARFELL - 1984 PELIAS - 1988 PEPPY - 1993 DANIELLA B. - 2002 SOFASTAR - 2004 FLAURINEDA - 2005 BARINAS Nafn sem það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Jón Kristinsson stjórnaði skipinu í fyrstu

Með Eirík Sigurðsson sem yfirvélstjóra

© Peter William Robinson

© Peter William Robinson
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Hér sem LENE NIELSEN

Skipið var byggt hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem:LENE NIELSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 1183.0 ts, 2165.0 dwt. Loa: 70.40. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 DISARFELL - 1984 PELIAS - 1988 PEPPY - 1993 DANIELLA B. - 2002 SOFASTAR - 2004 FLAURINEDA - 2005 BARINAS Nafn sem það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Jón Kristinsson stjórnaði skipinu í fyrstu
Með Eirík Sigurðsson sem yfirvélstjóra
Myndirnar eru teknar í Goole eða í Hull
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53