21.01.2014 19:03
Skiparekstur SÍS frh 3 Jö
Skipadeildarmenn keyptu nú fleiri notuð skip Næst var það danskt skip að nafni BYMOS sem keypt var 1976 og gefið nafnið JÖKULFELL
Hér er BYMOS í smíðum

Mynd frá : Sammlung Amtsarchiv Büsum
Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem BYMOS fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og gefur því nafnið Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 COAST WAY 1994 JACMAR nafn sem það ber í dag undir Panama fána
BYMOS

Skipinu stjórnaði í byrjun Reynir Guðmundsson

Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra

Hér er mynd af skipinu sem Bymos
BYMOS
Hér er BYMOS í smíðum
Mynd frá : Sammlung Amtsarchiv Büsum
Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem BYMOS fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og gefur því nafnið Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 COAST WAY 1994 JACMAR nafn sem það ber í dag undir Panama fána
BYMOS
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér er mynd af skipinu sem Bymos
BYMOS
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Jökulfell II
Mynd frá Samskip © ókunnur
© PWR
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53