23.01.2014 13:37
Skiparekstur SÍS frh 4 Arn
Næsta sem gerist hjá Skipadeild SÍS er að þeir kaupa 1978 tvö notuð flutningaskip af Per Hendriksen eða Mercandiaskipafélaginu Fyrra skipið ARNRFELL kom svo til landsins10 jan 1979 Með þessum skipum má segja að áætlunar siglingar skipadeildarinnar til Evrópu með gámum hefjist En þær höfðu verið í undirbúningi um skeið.Um sama leiti hófst uppbyggingin á hafnarsvæðinu og vöruskemmum í Holtagörðum
Svona leit forsíða Tímans út 12 jan 1979
Hér sem MERCANDIAN EXPORTER
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið
var smíðað hjá Frederikshavns Værft i Frederikshavn
Danmörk 1974 sem MERCANDIAN EXPORTER fyrir Mercandia (Per Henriksen)
1974 Það mældist 1599.0 ts 2999.o dwt. Loa1974 sem: 78.50. m brd: 13.10
m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1979 ARNARFELL - 1988 VESTVIK -
1990 ALCOY - 1992 APACHE -2001 CAPTAIN YOUSEF - 2007 CRYSTAL WAVE -
2011 SEA BLUE nafn sem það ber í dag undir fána N-
Kóreu En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið "In Casualty Or Repairing(since 14/01/2013"
Hér sem ARNARFELL
© Patrick Hill / Peter William Robinson
ARNARFELLI II stjórnaði fyrst Bergur Pálsson skipstjóri
Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra
Hér sem CAPTAIN YOUSEF
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
Hér sem CRYSTAL WAVE ©Gerolf Drebes