23.01.2014 17:47
Skiparekstur SÍS frh 6 St
Næsta skref Skipadeildar SÍS var nýsmíði STAPAFELL II Skipið var ætlað til flutninga og dreyfingar á olíuafurðum innanlands og lýsisafurðum frá Íslandi, eins og fyrri olíuskip félagsins höfðu gert.
Hluti af 16 síðu Tímans 17 okt 1979

STAPAFELL II

Úr safni Samskipa © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Hitzler í Lauenburg Þýskalandi 1979 sem Stapafell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1432.0 ts, 2038.0 dwt. Loa: 75.80. m, brd: 13.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En skipið var selt úr landi 2001 og fékk þá nafnið SALANGO Nafn sem það ber í dag undir fána Ecuador

© Yvon Perchoc
Barði Jónsson skipstjóri stjórnaði skipinu í fyrstu

Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra

Hér sem SALANGO

© Jochen Wegener
© Lakhtikov Dmitriy
Hluti af 16 síðu Tímans 17 okt 1979

STAPAFELL II
Úr safni Samskipa © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Hitzler í Lauenburg Þýskalandi 1979 sem Stapafell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1432.0 ts, 2038.0 dwt. Loa: 75.80. m, brd: 13.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En skipið var selt úr landi 2001 og fékk þá nafnið SALANGO Nafn sem það ber í dag undir fána Ecuador
Barði Jónsson skipstjóri stjórnaði skipinu í fyrstu
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra
Hér sem SALANGO
© Jochen Wegener
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 778
Gestir í dag: 268
Flettingar í gær: 5047
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 407861
Samtals gestir: 22462
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 05:42:16