24.01.2014 15:41
Skiparekstur SÍS frh 10 Hv
Næsta skref Skipadeildar SÍS var kaup á notuðu skipi 1988 sem þeir gáfu nafnið Hvassafell Það var það þriðja með þessu nafni hjá SÍS mönnum Skipið keypt og ætlað til flutninga á heil förmum, svo sem fóðri, áburði, fiskimjöli og byggingarefni. Einnig var skipið töluvert í flutningi á saltsíld í tunnum. Skipið sinnti einnig leiguverkefnum erlendis.Það var byggt árið 1978 og var það styrkt sérstaklega til siglingaí
ís við erfiðar aðstæður. Tveir farmkranar eru á skipinu og lyftir hvor
um sig 20 tonnum. Þá verður það útbúið með kassalaga lest (box hold) til
að auðvelda lestun og losun og til tryggingar góðri vörumeðferð. Verður
m.a. hægt að skipta lestinni niður í átta hólf til flutninga á lausum farmi eins og t.d. fiskimjöliog fóðurbæti.
Hér sem LUHE

© Marc Piché
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1978 sem: LUHE Fáninn var:þýskur Það mældist: 2869.0 ts, 4350.0 dwt. Loa:91.10. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem HVASSAFELL
© Capt Jan Melcher
Hvassafelli III stjórnaði í fyrstu Barði Jónsson skipstjóri

Með Hreiðar Hólm sem yfirvélstjóra

HVASSAFELL III

Hér sem GARDWAY
© Andreas Spörre
Hér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd

© Mahmoud shd

© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
Hér sem LUHE
© Marc Piché
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1978 sem: LUHE Fáninn var:þýskur Það mældist: 2869.0 ts, 4350.0 dwt. Loa:91.10. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem HVASSAFELL
Hvassafelli III stjórnaði í fyrstu Barði Jónsson skipstjóri
Með Hreiðar Hólm sem yfirvélstjóra
HVASSAFELL III

©yvon Perchoc
Hér sem GARDWAY
Hér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196715
Samtals gestir: 8489
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:00:03