27.01.2014 19:33
Hafskip 1 LAXÁ
Þann 17 mái 1959 komu nokkrir kaupsýslumenn,félagar úr Verslunarsambandinu saman og stofnuðu hlutafélag um rekstur millilandaskipa Hlaut hlutafélagið nafnið Hafskip h/f Hlutafé var 2 milljónir ísl kr.Þann 17 nóv sama ár er kveður Tómas Björnsson einn af þeim félögum blaðamenn á sinn fund og greinir frá fyrirhugaðri starfsemi félagsins og að kjölur að nýju skipi þess hefði verið lagður í Þýskalandi þennan sama dag
Stofnendur Hafskip h/f

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur

Svo í Þjóðviljanum þ 31 des 1959 er þetta að sjá En myndin mun hafa verið tekin er skipið hljóp af stokkunum 20 okt sama ár

LAXÁ
© PWR
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem LAXÁ.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið HERMES. 1977 nafni THYRELLA 1987 TARA 1990 ADNAN YUNCULER 1999 AHSEN nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"
Laxá á leið út úr Vestmannayjahöfn

Skipinu stjórnaði í byrjun Steinarr Kristjánsson

Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra

Bjarni Halldórsson fv skipstjóri hjá Hafskip rifjar þetta upp m.a um skipið
"Laxá" fór víða fyrstu árin.Ófáar ferðir voru farnar með salfisk til Spánar,Ítalíu og Grikklands og síðan lestað salt á Ibiza eða Formentera.´60/´61 voru farnar 2 ferðir með saltfisk til Kúbu og komið með sykur og Bacardi Rum hingað heim.Þess á milli var það þetta venjulega mjöl og/eða síld út og timbur ofl. heim. Vorið 1962 var "Laxá" leigð til Sementsverksm.Ríkisins til að flytja 20.þús. tonn af sementi.Var fariðmeð það til Orkneyja,Hebrideseyja og Skotlands(Scrabster & Wick)
Hér í Kiel kanalnum

Hér í Vestmannaeyjahöfn 1970 Sjá má lítinn dráttarbát á dekkinu en með hann fóru þeir til Hamborgar

© Bjarni Haldórsson
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99

Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Hér sem AHSEN á endastöð

© ademkaptan

Stofnendur Hafskip h/f
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Svo í Þjóðviljanum þ 31 des 1959 er þetta að sjá En myndin mun hafa verið tekin er skipið hljóp af stokkunum 20 okt sama ár
LAXÁ
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem LAXÁ.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið HERMES. 1977 nafni THYRELLA 1987 TARA 1990 ADNAN YUNCULER 1999 AHSEN nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"
Laxá á leið út úr Vestmannayjahöfn
Skipinu stjórnaði í byrjun Steinarr Kristjánsson
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra
Bjarni Halldórsson fv skipstjóri hjá Hafskip rifjar þetta upp m.a um skipið
"Laxá" fór víða fyrstu árin.Ófáar ferðir voru farnar með salfisk til Spánar,Ítalíu og Grikklands og síðan lestað salt á Ibiza eða Formentera.´60/´61 voru farnar 2 ferðir með saltfisk til Kúbu og komið með sykur og Bacardi Rum hingað heim.Þess á milli var það þetta venjulega mjöl og/eða síld út og timbur ofl. heim. Vorið 1962 var "Laxá" leigð til Sementsverksm.Ríkisins til að flytja 20.þús. tonn af sementi.Var fariðmeð það til Orkneyja,Hebrideseyja og Skotlands(Scrabster & Wick)
Hér í Kiel kanalnum
Hér í Vestmannaeyjahöfn 1970 Sjá má lítinn dráttarbát á dekkinu en með hann fóru þeir til Hamborgar
© Bjarni Haldórsson
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99
Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Hér sem AHSEN á endastöð
© ademkaptan

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 505
Gestir í dag: 78
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 196715
Samtals gestir: 8489
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 04:00:03