27.01.2014 16:53
Samskip 1 Ska
Árið 1991 var rekstrarformi Skipadeildar Sambandsins breytt í hlutafélag og nefnt Samskip h.f.

Fyrsta skipið sem Samskip kaupir er sennilega SKAFTAFELL II Það var ætlað til almennra frystiflutninga í löndum kringum Ísland og frá Íslandi. Það sinnti einnig ýmsum leiguverkefnum erlendis.Skipið sigldi undir NIS fána
SKAFTAFELL II

Úr safni Samskip © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Örskovs í Frederikshavn 1979 sem:ICE STAR Fáninn var:danskur Það mældist: 1021.0 ts, 1778.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 POLAR NANOQ - 1991 SKAFTAFELL - 1993 QUN YING - 1997 ORIGO REEFER - 1998 FRAMNES Nafn sem það ber í dag undir NIS fána

© Willem Oldenburg
Skipinu stjórnaði í fyrstu minn góði vinur Valdimar R Olgeirsson skipstjóri

Með Marteinn Jakobsson sem yfirvélstjóra

Skipið heitir nú FRAMNES

© Willem Oldenburg

© Willem Oldenburg

© Willem Oldenburg
© Willem Oldenburg
Fyrsta skipið sem Samskip kaupir er sennilega SKAFTAFELL II Það var ætlað til almennra frystiflutninga í löndum kringum Ísland og frá Íslandi. Það sinnti einnig ýmsum leiguverkefnum erlendis.Skipið sigldi undir NIS fána
SKAFTAFELL II
Úr safni Samskip © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Örskovs í Frederikshavn 1979 sem:ICE STAR Fáninn var:danskur Það mældist: 1021.0 ts, 1778.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 POLAR NANOQ - 1991 SKAFTAFELL - 1993 QUN YING - 1997 ORIGO REEFER - 1998 FRAMNES Nafn sem það ber í dag undir NIS fána
© Willem Oldenburg
Skipinu stjórnaði í fyrstu minn góði vinur Valdimar R Olgeirsson skipstjóri

Með Marteinn Jakobsson sem yfirvélstjóra

Skipið heitir nú FRAMNES
© Willem Oldenburg
© Willem Oldenburg
© Willem Oldenburg

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53