30.01.2014 15:44
Hafskip 4 LANGÁ
Og Framsóknarblaðið í Vestmannaeyjum skrifaði þetta m.a um skipið þ 14 apr 1965
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1965 sem:LANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 1401.0 ts, 2233.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd 11.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 MARGRID - 1987 MADRID - 1990 MIDEAST - 1991 DON GUILLO - 1992 ALMIRANTE ERASO - 1998 ADRIATIK - 2001 SOL DEL CARIBENafn sem það bar síðast undir fána Sao Tome and Principe En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið:" No Longer updated by (LRF) IHSF(since 24/09/2010)"
Gluckstad í Þýskalandi þar sem Hafskipsskipin voru fullgerð
Mynd úr safni Bjarna Halldórs © óþekktur
LANGÁ í fyrsta skifti í heimahöfn Þ.e.a.s. Neskaupstað
Helstu yfirmenn skipsins og félagsins,við komu þess Frá v Örn Ingimundarson yfirstm Sigurður Njálsson þess tíma forstjóri Hafskip Ólafur Jónsson varaform. stjórnar félagsins Steinarr Kristjánsson skipstj. Gísli Gíslason stjórnarformaður félagsins Þórir Konráðsson yfirvélstj.
Þeir sjást þarna á myndinni Steinarr Kristjánsson skipstóri sem stjórnaði LANGÁ í byrjun með Þórir Konráðsson sem yfirvélastjóra
LANGÁ á siglingu
© Rick Cox
Þegar smíði LANGÁR var langt komið eða þ 18/3 1965 voru þeir Kremer bræður Herman og Max eigendur skipasmíðastöðvarinnar sem höfðu smíðað skipin fjögur fyrir Hafskip sæmdir Riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu
Matsveinninn við "hlóðirnar" Árni Björnsson ættaður frá Vestmannaeyjum
Langá í Gautaborg
Bjarni Halldórsson fv skipstjóri sendi mér einnig þessa skemmtilega mynd hér að neðan Ég gef Bjarna orðið um myndina:"Hún er tekin Óspakseyri 1969 Við (Langá) vorum að losa fóður þarna sem var sett í báta (bringinga báta) svo notuðu þeir kranann til að sveifla heisinu aftan á dráttarvél og keyrðu það upp í skemmu.Þeir voru alveg hissa á að við ættum ekki nóg brennivín ,því það hafði ekki skort í skipinu sem kom um haustið.Þá var svo mikill snjór að þeir báru allt fóðrið á bakinu úr fjöruborði uppí skemmu.Ég man ekki vegalengdina 50 - 100 m. ??"
© Bjarni Halldórs
© Bunts