11.02.2014 18:18
Þrír til viðbótar
Ég held aðeins áfram með leiguskip Skipadeildar SÍS Og ég bið menn að athuga að myndirnar þurfa ekki endilega að vera af réttum skipum. En yfirleitt passa þær við mínar upplýsingar Næsta skip hét LORNA
LORNA

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Pot í Bolnes Hollandi 1927 sem WEST VLAANDEREN Fáninn var: hollenskur Það mældist: 205.0 ts, 346.0 dwt Loa: 45.10. m, brd 7.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1940 Hs.71 - 1942 WESTFLANDERN - 1946 LORNA - 1958 SORNA - 1973 SIBA - 1976 RAMDAL Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána.En skipið var rifið í Landskrona 1984
Næst var svo JAN KEIKEN

© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Pohl & Jozwiak í Hamborg 1953 sem JAN KEIKEN Fáninn var: þýskur Eftir lengingu strax 1953 mældist skipið : 574.0 ts, 950.0 dwt Loa: 43.80. m, brd 8.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1958 UTE PARCHMANN - 1963 ELSE WULF - 1972 BUNCRANA TRADER - 1975 PETALON Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið strandaði undan Gramvousa, á Krít 26.11.1976 Á leiðinni frá Chalkis til Tripoli, Libýu með asbeströr
LORNA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Pot í Bolnes Hollandi 1927 sem WEST VLAANDEREN Fáninn var: hollenskur Það mældist: 205.0 ts, 346.0 dwt Loa: 45.10. m, brd 7.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1940 Hs.71 - 1942 WESTFLANDERN - 1946 LORNA - 1958 SORNA - 1973 SIBA - 1976 RAMDAL Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána.En skipið var rifið í Landskrona 1984
Næst var svo GRANITA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Næst var svo JAN KEIKEN
© Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Pohl & Jozwiak í Hamborg 1953 sem JAN KEIKEN Fáninn var: þýskur Eftir lengingu strax 1953 mældist skipið : 574.0 ts, 950.0 dwt Loa: 43.80. m, brd 8.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1958 UTE PARCHMANN - 1963 ELSE WULF - 1972 BUNCRANA TRADER - 1975 PETALON Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið strandaði undan Gramvousa, á Krít 26.11.1976 Á leiðinni frá Chalkis til Tripoli, Libýu með asbeströr
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5483
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195576
Samtals gestir: 8335
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:33:30