12.02.2014 12:19
Þrír í viðbót
SANDAGARD er næst í upptalningunni á leiguskipum Skipadeildar SÍS 1954
SANDAGARD
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Pusnaes í Arendal í Noregi 1918 sem SALONIKI Fáninn var: norskur Það mældist: 492.0 ts, 1350.0 dwt Loa: 64.30. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1923 JAEDEREN - 1954 SANDSGARD Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En skipið var rifið í Hollandi 1959
Næst er svo BES

© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Göteborgs Nya SY í Gautaborg Svíþjóð 1917 sem ENGELSBERG Fáninn var: sænskur Það mældist: 294.0 ts, 542.0 dwt Loa: 50.10. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1921 SOLFRID - 1934 SPEDIT - 1935 BES - 1959 AGNESE P. Nafn sem það bar síðast undir ítölskum fána En skipið var rifið þar í landi 1988
NYHALL
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Blohm & Voss í Steinwerder Þýskalandi 1931 sem KAIA KNUDSEN Fáninn var: norskur Það mældist: 5533.0 ts, 9063.0 dwt Loa: 143.60. m, brd 19.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1954 NYHALL - 1957 EKATERINI ALEXANDRA Nafn sem það bar síðast undir Monroviu fánaEn skipið var rifið í Japan 1959
SANDAGARD
Skipið var smíðað hjá Pusnaes í Arendal í Noregi 1918 sem SALONIKI Fáninn var: norskur Það mældist: 492.0 ts, 1350.0 dwt Loa: 64.30. m, brd 10.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1923 JAEDEREN - 1954 SANDSGARD Nafn sem það bar síðast undir sama fána.En skipið var rifið í Hollandi 1959
Næst er svo BES
© söhistoriska museum se
Skipið var smíðað hjá Göteborgs Nya SY í Gautaborg Svíþjóð 1917 sem ENGELSBERG Fáninn var: sænskur Það mældist: 294.0 ts, 542.0 dwt Loa: 50.10. m, brd 8.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1921 SOLFRID - 1934 SPEDIT - 1935 BES - 1959 AGNESE P. Nafn sem það bar síðast undir ítölskum fána En skipið var rifið þar í landi 1988
NYHALL
Skipið var smíðað hjá Blohm & Voss í Steinwerder Þýskalandi 1931 sem KAIA KNUDSEN Fáninn var: norskur Það mældist: 5533.0 ts, 9063.0 dwt Loa: 143.60. m, brd 19.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1954 NYHALL - 1957 EKATERINI ALEXANDRA Nafn sem það bar síðast undir Monroviu fánaEn skipið var rifið í Japan 1959
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1775
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254405
Samtals gestir: 10900
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:07:43