17.02.2014 20:20
Aslaug
Þetta er nokkuð merkilegt skip sem skrifaði nafn sitt m.a í Íslandssöguna. En Eimskipafélag Íslands mun hafa haft það á "timecharter" í WW2.
ASLAUG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað:1927 hjá Burmeister & Wain í
Kaupmannahöfn Danmörk sem Aslaug fyrir rederiet Torm í Kaupmannahöfn.
Það mældist: 1181.0 ts 1599.dwt. Loa: 76,20 m brd :11,80.m Skiðið var
selt til Resurs AB í Sví.jóð 1951 og fékk nafnið Singorita 1956 er það
sett til Reederei & Tpt í V-Þýskalandi og fær nafnið Kormoran 1958
er það selt til Roussos Bros, í Grikklandi og fær nafnið
Margarita.Það var svo rifið í Split 1967,
Hér sem ASLAUG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er mynd af skipshöfn "Mörtu"