22.02.2014 16:32
Rangá II
Fimmta og síðasta skip sem Hafskip keypti af notuðum skipum á áttunda áratugnum fékk nafnið RANGÁ Svona sagði Morgunblaðið frá komu skipsins í sept 1975

Skipinu stjórnaði í fyrstu hérlendis Örn Ingimundarsson skipstjóri

Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra

Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem Peter Wessels fyrir þýska aðila. 1975 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og gefur því nafnið Rangá. Sjóleiðir h/f (Guðmundur Karlsson og Sigurður Markússon og fl) í Reykjavík kaupa skipið 1981 og það fær nafnið Saga (II). Skipið lendir í vélabilun í franskri höfn 1988. Skipið er selt uppúr því Fær flagg Madagascar 17 des 1988 og nafnið Anais Sett undir Panamaflagg 1990 og aftur flagg Madagascar 1991. Það er svo tekið af skrá 1993
Hér er skipið sem Peter Wessels

© Carl Gustaf söhistoriska museum se

© Carl Gustaf söhistoriska museum se
Hér sem RANGÁ

© Bjarni Halldórsson
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá

© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi

© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
© Yvon Perchoc
Skipinu stjórnaði í fyrstu hérlendis Örn Ingimundarsson skipstjóri
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem Peter Wessels fyrir þýska aðila. 1975 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og gefur því nafnið Rangá. Sjóleiðir h/f (Guðmundur Karlsson og Sigurður Markússon og fl) í Reykjavík kaupa skipið 1981 og það fær nafnið Saga (II). Skipið lendir í vélabilun í franskri höfn 1988. Skipið er selt uppúr því Fær flagg Madagascar 17 des 1988 og nafnið Anais Sett undir Panamaflagg 1990 og aftur flagg Madagascar 1991. Það er svo tekið af skrá 1993
Hér er skipið sem Peter Wessels
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
Hér sem RANGÁ

© Bjarni Halldórsson
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá
© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi
© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53