06.03.2014 12:56
Ginaldag
Hér er tankskipið sem SARATOV
© Pilot Frans
Skipið var smíðað hjá Admiralty í St Pétursborg sem: SARATOV Fáninn var: rússneskur Það mældist: 13815.0 ts, 19800.0 dwt. Loa: 147.20. m, brd 24.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2008 fékk það nafnið GINALDAG Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
SARATOV
© Pilot Frans
© Pilot Frans
ARKLOW MUSE
Skipið var smíðað hjá Dae Sun SB & E Co í Pusan Kóreu 2013 sem: ARKLOW MUSE Fáninn
var: írskur Það mældist: 9682.0 ts, 19800.0 dwt. Loa: 136.47. m, brd 21.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn se sá sami
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni