07.03.2014 11:00
Selá II
Síðasta skip Hafskip h/f sem fjallað var um
hér var Rangá II 1975. svo liðu árin þar til Hafskipsmenn létu næst til
sín taka í skipakaupum En 1980 kaupa þeir norskt skip BOMMA sem þeir að
vísu höfðu haft í þjónustu sinni um hríð
Hér skiftast þeir á fánum Rögnvaldur skipstjóri í norski skipstjórinn
BOMMA

© Sjöhistorie.no
© Gianpaolo
SELÁ

© Phil Eng
Hér sjá líkan af skipinu
Hér skiftast þeir á fánum Rögnvaldur skipstjóri í norski skipstjórinn

BOMMA
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Trondhjems MV í Þrándheimi Noregi 1970 sem: BOMMA Fáninn var:norskur Það mældist: 1516.0 ts, 2828.0 dwt. Loa: 87.00. m, brd 15.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 SELA - 1985 SELFOSS - 1986 KYTHERA SEA - 1987 NEPTUNE STAR - 1990 ODESSA STAR - 1992 MEDINA STAR - 1995 FB PIONEER - 1996 VAROT Nafn sem það bar síðast en það var rifið Banglades 1997
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Rögnvaldur Bergsteinsson skipstjóri
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
SELÁ
© Phil Eng
Hér sjá líkan af skipinu
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5267
Gestir í dag: 171
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195360
Samtals gestir: 8315
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:48:08