07.03.2014 19:14
Skaftá II
Það var bullandi sigling á Hafskip þarna í byrjun níunda áratugsins Næsta
skip sem keypt var, BORRE hafði verið í þjónustu félagsins um skeið fékk nafnið SKAFTÁ, En BORRE og BOMMA höfðu verið í eigu norska útgerðar mongúlsins Fred Olsen
Hér er Sveinn skipstjóri t.v og forráðamenn Hafskips taka formlega við skipinu

SKAFTÁ hér sem BORRE
@Rick Cox
Skipið var byggt hjá Trondhjems Værft Þrándheimi í Noregi 1970 fyrir Fred Olsen og hlaut nafnið BORRE. Það mældist 1516.ts.2828 dwt.Loa:87.0 m. brd.15.0 Hafskip kaupir skipið 1981 Eftir gjaldþrot Hafskips 1985 kaupa Eimskip skipið af Útvegsbankanum.1986 Eftir að það hafði legið í Antverpen í rúmt ár Til stóð að skíra skipið MÚLAFOSS en af því varð ekki og seldi Eimskip skipið 1986 og það fer undir Bahamaflagg og fær það nafnið POLLY PROGRESS 1992 Fær það nafnið UB PROGRESS 1996 D.M SPRIRIDON.2001 er skipinu breitt í "livestock carrier" Skipið sekkur svo 08-11-2007 2 sjm út af Puerto Cabello Nicaragua
SKAFTÁ stýrði í fyrstu hérlendis Sveinn H Valdimarsson

Með Ásgeir Sumarliðason sem yfirvélstjóra

Hér er skipið sem BORRE

@Rick Cox

@Rick Cox
Hér er SKAFTÁ komin í hinn litríka búning Hafskip h/f

Úr safni Bjarna Haldórs @ókunnur
Sveinn H Valdemarsson með strákunum sínum um borð í SKAFTÁ

Úr safni Bjarna Haldórs @ókunnur
Hér sem POLLY PROGRESS

© Leo Johannes

© Derek sands
Hér sem D.M SPRIRIDON.

skip sem keypt var, BORRE hafði verið í þjónustu félagsins um skeið fékk nafnið SKAFTÁ, En BORRE og BOMMA höfðu verið í eigu norska útgerðar mongúlsins Fred Olsen
Hér er Sveinn skipstjóri t.v og forráðamenn Hafskips taka formlega við skipinu

SKAFTÁ hér sem BORRE
Skipið var byggt hjá Trondhjems Værft Þrándheimi í Noregi 1970 fyrir Fred Olsen og hlaut nafnið BORRE. Það mældist 1516.ts.2828 dwt.Loa:87.0 m. brd.15.0 Hafskip kaupir skipið 1981 Eftir gjaldþrot Hafskips 1985 kaupa Eimskip skipið af Útvegsbankanum.1986 Eftir að það hafði legið í Antverpen í rúmt ár Til stóð að skíra skipið MÚLAFOSS en af því varð ekki og seldi Eimskip skipið 1986 og það fer undir Bahamaflagg og fær það nafnið POLLY PROGRESS 1992 Fær það nafnið UB PROGRESS 1996 D.M SPRIRIDON.2001 er skipinu breitt í "livestock carrier" Skipið sekkur svo 08-11-2007 2 sjm út af Puerto Cabello Nicaragua
SKAFTÁ stýrði í fyrstu hérlendis Sveinn H Valdimarsson
Með Ásgeir Sumarliðason sem yfirvélstjóra
Hér er skipið sem BORRE
@Rick Cox
@Rick Cox
Hér er SKAFTÁ komin í hinn litríka búning Hafskip h/f
Úr safni Bjarna Haldórs @ókunnur
Sveinn H Valdemarsson með strákunum sínum um borð í SKAFTÁ
Úr safni Bjarna Haldórs @ókunnur
Hér sem POLLY PROGRESS
© Leo Johannes
© Derek sands
Hér sem D.M SPRIRIDON.
@ Lettrio Tomasello Shippotting
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51