16.03.2014 12:57
Morning Glory
Það hverfur fleira en flugvélar nú til dags Sem illmögulegt er að útskýra. Þetta tankskip MORNING GLORY er horfið með farm að virði US $ 24 milljónum.
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Kanasashi í Toyohashi, Japan 1993 sem: BANDAR AYU Fáninn var: Panama Það mældist: 21804.0 ts, 36345.0 dwt. Loa: 179.90. m, brd 28.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2005 PERGIWATI - 2008 GULF GLORY - 2014 MORNING GLORY Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu
Hér má lesa meira um þennan dularfulla atburð
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53