23.03.2014 15:23
Hlífiskjöldur skipanna
Í 39 tbl Lesbókar Morgunblaðsins þ 17-09- 1939 byrtist þessi grein undir nafninu
"Hlífiskjöldur skipanna" En 1 sept. það ár braust WW2 út með mikilli hættu fyrir sjófarendur á N- Atlantshafi Þessi þarna nefndur "Hlífiskjöldur" mun hafa veitt Íslenskum skipum einhverja vörn í byrjum stríðsins En svo kom hafnbann Þjóðverja. Kæmi til stríðs í dag skildi fáninn sem skip Gufuskipafélags AG sigla undir veita þeim íslensku sjómönnum sem á þeim eru nokkra vörn???

Skipin sem um er rætt könnumst við mörg okkar við
Hér heitir Katla MANCHIONEAL

© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk1911 sem MANCHIONEAL Fáninn var: norskur Það mældist: 1654.0 ts, 2010.0 dwt Loa: 77.80. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1934 KATLA - 1945 REYKJAFOSS - 1949 NAZAR - 1955 CERRAHZADE Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En það var rifið í Tyrklandi 1967
Hér sem KATLA með "öryggisskildina" á síðunum

. úr mínum fórum © ókunnur
GULLFOSS I

© Sigurgeir B Halldórsson
Skipið var smíðað hjá Kjøbenhavns Flydedok í Kaupmannahöfn 1915. Það þjónaði svo Eimskipafélaginu til 1940 að það var kyrrsett af þjóðverjum í Kaupmannahöfn Félagið hafði fengið tryggigarféð skipsins úborgað og var það því félaginu óviðkomandi þegar það fannst í Kiel 1945 illa farið eftir að þjóðverjar höfðu notað það sem sjúkraskip um tíma. 1947 keyptu færeyiskir aðilar það og skírðu það Tjaldur. Skipið var svo í eigu þeirra til 1953 að það var rifið í Hamborg
Gullfoss I með dönsku með "öryggisskildina" á síðunum í WW1

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Á stjórnpalli GULLFOSS I
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
"Hlífiskjöldur skipanna" En 1 sept. það ár braust WW2 út með mikilli hættu fyrir sjófarendur á N- Atlantshafi Þessi þarna nefndur "Hlífiskjöldur" mun hafa veitt Íslenskum skipum einhverja vörn í byrjum stríðsins En svo kom hafnbann Þjóðverja. Kæmi til stríðs í dag skildi fáninn sem skip Gufuskipafélags AG sigla undir veita þeim íslensku sjómönnum sem á þeim eru nokkra vörn???
Skipin sem um er rætt könnumst við mörg okkar við
Hér heitir Katla MANCHIONEAL
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk1911 sem MANCHIONEAL Fáninn var: norskur Það mældist: 1654.0 ts, 2010.0 dwt Loa: 77.80. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1934 KATLA - 1945 REYKJAFOSS - 1949 NAZAR - 1955 CERRAHZADE Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En það var rifið í Tyrklandi 1967
Hér sem KATLA með "öryggisskildina" á síðunum
. úr mínum fórum © ókunnur
GULLFOSS I

Skipið var smíðað hjá Kjøbenhavns Flydedok í Kaupmannahöfn 1915. Það þjónaði svo Eimskipafélaginu til 1940 að það var kyrrsett af þjóðverjum í Kaupmannahöfn Félagið hafði fengið tryggigarféð skipsins úborgað og var það því félaginu óviðkomandi þegar það fannst í Kiel 1945 illa farið eftir að þjóðverjar höfðu notað það sem sjúkraskip um tíma. 1947 keyptu færeyiskir aðilar það og skírðu það Tjaldur. Skipið var svo í eigu þeirra til 1953 að það var rifið í Hamborg
Gullfoss I með dönsku með "öryggisskildina" á síðunum í WW1
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Á stjórnpalli GULLFOSS I
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4982
Gestir í dag: 150
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195075
Samtals gestir: 8294
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 19:04:53