01.04.2014 20:06
Hanne Skou
Þegar maður er velmettur veltogaður og orðin velgræaður (hvað tölvusamband snertir) þá er ekki úr vegi að vera með smá nostalgía. Fyrir sextíu árum var Eimskipafélag Íslands með þetta skip HANNE SKOU á sínum vegum.Og í skipafréttum Morgunblaðsins þ 1apríl 1954 stendur að skipið hafi komið frá Gautaborg þ 27 mars En hjá Rederiet, Ove Skou í Kaupmannahöfn sem þá áttu skipið byrjuðu margir íslenskir farmenn sína farmennsku á erlendum skipum. Þar held ég að sé fremstur meðal jafninga,Davíð Guðmundsson skipstjóri hjá Mærsk
HANNE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá P.Ph.Stuhr's M&S í Ålaborg Danmörk 1918 sem:ESTLAND Fáninn var: danskur Það mældist: 1253.0 ts, 1800.0 dwt. Loa: 72.70. m, brd 11.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1940 HANNE - 1945 HANNE SKOU - 1958 HELLE SKOU Nafn sem það bar síðast undir sama fána. En skipið var rifið í Odense 1960
HANNE SKOU

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér má sjá nánari sögu skipsins
HANNE SKOU
Skipið var smíðað hjá P.Ph.Stuhr's M&S í Ålaborg Danmörk 1918 sem:ESTLAND Fáninn var: danskur Það mældist: 1253.0 ts, 1800.0 dwt. Loa: 72.70. m, brd 11.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1940 HANNE - 1945 HANNE SKOU - 1958 HELLE SKOU Nafn sem það bar síðast undir sama fána. En skipið var rifið í Odense 1960
HANNE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér má sjá nánari sögu skipsins
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51