02.04.2014 21:57
VLIELAND
Fyrir14 árum þegar ég var stm á DANICA RED lágum við rúman mánuð í Willemstad á Curacao í Netherlands Antilles í Caribbean sea þá kynntist ég skipstjóra Pieter Ottosen að nafni.Hann átti og stjórnaði"Vlieland" 70 tonna 22,5 m löngum og 6,8 m br dráttarbát..Hann virðist enn vera að sullast á þessum pung sínum yfir AtlantshafiðÞví 3 af myndunum hér að neðan eru teknar í morgun í
IJmuiden Hér má lesa meir um þessi kynni og einnig hér En aðalefni færslunar átti að vera um skipið hans
VLIELAND

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Man Ghh Dock & Schiffbau í Duisburg, Þýskalandi 1970
sem: SPOLUM Fáninn var:þýskur Það mældist: 69.0 ts, 57.0 dwt. Loa: 0. m, brd 0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1990 ARGUS 8 1994 VLIELAND Nafn sem það ber í dag undir DIS fána
VLIELAND

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
IJmuiden Hér má lesa meir um þessi kynni og einnig hér En aðalefni færslunar átti að vera um skipið hans
VLIELAND
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Man Ghh Dock & Schiffbau í Duisburg, Þýskalandi 1970
sem: SPOLUM Fáninn var:þýskur Það mældist: 69.0 ts, 57.0 dwt. Loa: 0. m, brd 0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1990 ARGUS 8 1994 VLIELAND Nafn sem það ber í dag undir DIS fána
VLIELAND
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51