03.04.2014 13:13
Keshan
KESHAN hét þetta skip sem er týnt á Indlanshafi. AMSA's Rescue Coordination Centre (RCC Australia) móttók neyðarmerki frá skipinu þ 30 mars.en þá virtist það vera um 450 sml SV af Perth Leitarflugvélar fundu eitthvað brak en ekkert sem benti til að menn væru þar í sjónum eða í björgunarbátum.Veður var mjög slæmt á þessum slóðum eða vind upp í 34 m/s og öludhæð upp í sjö metra.Menn grunar að skipið hafi tilheyrt flota sem stundar ólöglegar veiðar á þessu svæði
Hér sem REEFER DUCHESS

© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Freferikshavn Danmörk sem:PACIFIC DUCHES Fáninn var: hollenskur Það mældist: 1574.0 ts, 2110.0 dwt. Loa: 75.40. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1990 REEFER DUCHESS - 1995 APIRACHAI REEFER - 2004 KAWA REEFER - 2006 OCEAN EMPIRE - 2010 MERMAID REEFER - 2011 BAIYANGDIAN 2013 KESHAN Nafn sem það ber í dag undir óþekktum fána En síðasti kunnur fáni var Tansmanía
Hér sem REEFER DUCHESS

© Jan Anderiesse

Hér sem BAIYANGDIAN
© Maritime Bulletin
Hér sem REEFER DUCHESS
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Freferikshavn Danmörk sem:PACIFIC DUCHES Fáninn var: hollenskur Það mældist: 1574.0 ts, 2110.0 dwt. Loa: 75.40. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1990 REEFER DUCHESS - 1995 APIRACHAI REEFER - 2004 KAWA REEFER - 2006 OCEAN EMPIRE - 2010 MERMAID REEFER - 2011 BAIYANGDIAN 2013 KESHAN Nafn sem það ber í dag undir óþekktum fána En síðasti kunnur fáni var Tansmanía
Hér sem REEFER DUCHESS
© Jan Anderiesse
Hér sem BAIYANGDIAN
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2000
Gestir í dag: 133
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254630
Samtals gestir: 10913
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:51:53