03.04.2014 21:32
Pride
Ég á Portugalskan "rafpóstvin" Joao Viana sem býr í Figueira da Foz .Innsiglingin þar inn getur verið erfiðog hefur Viana tekið margar skemmtilegar myndir frá henni Hér er dæmi
© Joao. Viana
Skipið var smíðað hjá Slovenska Lodenice í Komarno Slóvaníu sem:ACCUMERSIEL Fáninn var: Gíbraltar Það mældist: 2061.0 ts, 3000.0 dwt. Loa: 88.50. m, brd 11.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2002 WANI PRIDE - 2005 PRIDE Nafn sem það ber í dag undir Gibraltar fána
PRIDE á útleið frá Figueira da Foz
© Joao. Viana
© Joao. Viana
Hér í Kílarskurði
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius