05.04.2014 19:19
VIGSNES
Ef maður flettir Morgunblaðinu frá miðvikudeginum 7/4 1954 stendur þetta í skipafréttum Eimskipafélags Íslands:"VIGNES lestar áburð í Wismar og Hamborg Og ef við lítum nánar á skipið þá var eigandinn þarna:"A/S Kristian Jebsens Rederi
í Bergen. Hljómar kunnuglega ekki satt,
VIGSNES
© Patrick Hill
VIGSNES
Hér er skipið unir nafninu CARPO
© Rick Cox
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1858
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 254488
Samtals gestir: 10905
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 15:29:46