06.04.2014 20:05
Enn og aftur
Enn og aftur aftur og enn verður árekstu rmilli skipa.Nú í Eyjahafinu. Í gærmorgun skullu þar saman lausfarmaskipið ANGEL ALIA og"coasterinn" AMELAND. Atvikið skeði 19 sml NV af eyjunni Lesbos. Bæði skip skemmdust eitthvað en gátu bæði haldið áfram ferðum sínum. "Engilinn" til Tuzia (Bosnia-Herzegovina ??) En AMELAND var á leiðinni frá Istanbul til Lorient,Frakklandi. ANGEL ALIA mun hafa siglt með bógin inn á bb hlið AMELAND Aðrar fregnir af virkilegri orsök óljósar,
Hér er ANGEL ALIA sem BELLATRIX
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Saiki Jukogyo í Saiki Japan 1990 sem: RUBIN ROSE Fáninn var: L+iberíu Það mældist: 13695.0 ts, 22273.0 dwt. Loa: 157.50. m, brd 25.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1999 BELLATRIX - 2003 BELLATRIX ID - 2011 KHALDOUN S. - 2012 ANGEL ALIA Nafn sem það ber í dag undir fána Cook Islands
BELLATRIX
© Marcel & Ruud Coster
AMELAND
Skipið var smíðað hjá Dalian FV í Dalian Kína 2009 sem:AMELAND Fáninn var:ATG Það mældist: 5313.0 ts, 6390.0 dwt. Loa: 115.50. m, brd 16.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami nöfnum: Nafn sem það ber í dag undir fána
AMELAND
Hér er ANGEL ALIA sem BELLATRIX
Skipið var smíðað hjá Saiki Jukogyo í Saiki Japan 1990 sem: RUBIN ROSE Fáninn var: L+iberíu Það mældist: 13695.0 ts, 22273.0 dwt. Loa: 157.50. m, brd 25.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1999 BELLATRIX - 2003 BELLATRIX ID - 2011 KHALDOUN S. - 2012 ANGEL ALIA Nafn sem það ber í dag undir fána Cook Islands
BELLATRIX
AMELAND
© Gerolf Drebes
Skipið var smíðað hjá Dalian FV í Dalian Kína 2009 sem:AMELAND Fáninn var:ATG Það mældist: 5313.0 ts, 6390.0 dwt. Loa: 115.50. m, brd 16.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami nöfnum: Nafn sem það ber í dag undir fána
AMELAND
© Arne Jürgens
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51