07.04.2014 13:46
Fossar í vanda
Hann var brælinn á N-Atlantshafinu í mars 1953 Við skulum kíkja aðeins á forsíðu Vísis þ 1 apríl það ár: "Stormasamt he|ur verið á Atlantshafi undanfarið, og olli meðal annars því, að Selfoss var 10 daga á leiðinni milli Gautaborgar og Hafnarfjarðar.
SELFOSS I

Úr mínum fórum © Ókunnur
Skipið kom þangað snemmaí morgun eftir óvenju langa útivist á ekki lengri leið, en það hreppti versta yeður, Ekkert kom.þó fyrir skipið, fékk aldrei sjó á sig né varð fyrir skemmdum.Lagarfoss, sem varð fyrir vélarbilun í hafi á leið til New York, er væntanlegur til Halifax í nótt, en þar fer fram viðgerð. Dettifoss, sem er á heimleið fra New York, er í námunda við skipið til öryggís. En ferðin hafði gengið ágætlega og ekkert borið til tíðinda að öðru leiti
LAGARFOSS II
© Peter William Robinson
DETTIFOSS II

© söhistoriska museum se
Reykjafoss kom hingað á miðnætti í nótt frá Patreksfirði.Þar hafði stýri skipsins laskazt,er það tók niðri, og var ekki unnt að leggja það nema í annað borðið. Gat skipið því ekki siglt hingað eitt afþeim sökum,og var varðskipið Þór því til aðstoðar. Reykjafoss: gekk fyrireigin aflrél, en taug var milli skipanna, og stýrði. Þór með þeim hættL
REYKJAFOSS II

© Tryggvi Sigurðsson
Ekki þótti gerlegt að taka Reykjafoss að bryggju í morgun vegna veðurs, en það verður gert jafnskjótt og lægir, og mun kafari þá sendur niður til þess að gera við stýri skipsins"
SELFOSS I
Úr mínum fórum © Ókunnur
Skipið kom þangað snemmaí morgun eftir óvenju langa útivist á ekki lengri leið, en það hreppti versta yeður, Ekkert kom.þó fyrir skipið, fékk aldrei sjó á sig né varð fyrir skemmdum.Lagarfoss, sem varð fyrir vélarbilun í hafi á leið til New York, er væntanlegur til Halifax í nótt, en þar fer fram viðgerð. Dettifoss, sem er á heimleið fra New York, er í námunda við skipið til öryggís. En ferðin hafði gengið ágætlega og ekkert borið til tíðinda að öðru leiti
LAGARFOSS II
DETTIFOSS II
© söhistoriska museum se
Reykjafoss kom hingað á miðnætti í nótt frá Patreksfirði.Þar hafði stýri skipsins laskazt,er það tók niðri, og var ekki unnt að leggja það nema í annað borðið. Gat skipið því ekki siglt hingað eitt afþeim sökum,og var varðskipið Þór því til aðstoðar. Reykjafoss: gekk fyrireigin aflrél, en taug var milli skipanna, og stýrði. Þór með þeim hættL
REYKJAFOSS II
© Tryggvi Sigurðsson
Ekki þótti gerlegt að taka Reykjafoss að bryggju í morgun vegna veðurs, en það verður gert jafnskjótt og lægir, og mun kafari þá sendur niður til þess að gera við stýri skipsins"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 990
Gestir í dag: 358
Flettingar í gær: 6117
Gestir í gær: 267
Samtals flettingar: 197200
Samtals gestir: 8769
Tölur uppfærðar: 15.3.2025 19:43:03