07.04.2014 21:32
San Remo
Hann var drukkinn skipstjórinn á SAN REMO sl laugardagskvöld þegar minnstu munaði að hann sigldi á hafnargarðana í Helsingborg.
Fjöldi skipa reyndi að ná sambandi við skipið en án árangurs Það
"þveraði" hina fjölförnu aðskildu siglingarleið á milli Helsingborg og
Helsingöre og stefndi beint á fg mannvirki með 9 sml hraða..Að síðustu
sveigði það svo frá og stefndi S-eftir Áhöfn varðskipsins KBV 034 tókst
svo að komast um borð í SAN REMO aðeins S af Råå Við alkaholtest
reyndist magnið af því vera 0.29 mg/l í
blóði mannsins Hann var sektaður um 16.000 s kr (ca 270.000 ísl) fyrir
ölvun og að sýna af sér vítavert gáleysi við stjórn skipsins.Yfirstm
tók stjórnina og mun hafa siglt beint til Swinoujscie þar sem skipstjóraskifti munu hafa farið fram, En skipið var upphaflega á leið frá Falkenberg til
Kalmar með repjumjöl
HÉR sem SAXEN
HÉR sem SAXEN
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
HÉR sem SAXEN
© söhistoriska museum se
HÉR sem SAXEN
© Peter William Robinson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5385
Gestir í dag: 180
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 195478
Samtals gestir: 8324
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 20:10:51