11.04.2014 19:35
Esja II
ESJA II
Mynd úr safni Tryggva Sig
Esja II var smíðuð hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1939 fyrir Skipaútgerð Ríkisins.Hún mældist 1347.0 ts 500.0 dwt Loa: 70.30 m. brd: 10.9 Skipið er selt til Bahamaeyja 1969 og fær nafnið Lucaya. Ýmsar sögur gengu um kaupendur skipsins. En aldrei var neitt sannað hvað það varðar að ég veit,. 1973 er nafni skipsins breytt í Ventura Beach. Endalok skipsins urðu að það sökk á Mesurado fljóti í Líberíu
Ásgeir Sigurðsson skipstjóri stjórnaði skipinu fyrstu 9 árin
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
ESJA II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
@Tryggvi Sigurðsson
Hér sem VENTURA BEAC Myndirnar teknar á Canaríeyjum
@Torfi Haraldsson
@Bjarni Halldórsson
Hér búin að skifta um lit Myndirnar tekna í Monróvíu;
@Snæbjörn Ingason
@carimar shipspotting